Tíu leikmenn hjá Liverpool þéna meira en Sadio Mane sem er á förum frá félaginu á næstu vikum. Hann er að ganga í raðir FC Bayern.
Liverpool og Mane hafa ekki náð saman um nýjan samning en Mane var einn besti leikmaður Liverpool á liðnu tímabili.
Virgil van Dijk er launahæsti leikmaður Liverpool og þénar 220 þúsund pund á viku. Thiago og Mo Salah koma þar á eftir með 200 þúsund pund á viku.
Liverpool hefur tekið þann pól í hæðina að borga ekki jafn há laun og margir keppinautar félagsins en sem dæmi þénar Kevin de Bruyne 375 þúsund pund á viku.
Launapakki Liverpool:
Virgil van Dijk – £220,000 – £11.4 million
Thiago Alcantara – £200,000 – £10.4 million
Mo Salah – £200,000 – £10.4 million
Trent Alexander-Arnold – £180,000 – £9.4 million
Roberto Firmino – £180,000 – £9.4 million
Fabinho – £180,000 – £9.4 million
Alisson – £150,000 – £7.8 million
Jordan Henderson – £140,000 – £7.3 million
Naby Keita – £120,000 – £6.2 million
Alex Oxlade-Chamberlain – £120,000 – £6.2 million
Sadio Mane – £100,000 – £5.2 million
Joel Matip – £100,000 – £5.2 million
Diogo Jota – £90,385 – £4.7 million
Joe Gomez – £75,000 – £3.9 million
Takumi Minamino – £75,000 – £3.9 million
Ibrahima Konate – £70,000 – £3.6 million
Nat Phillips – £64,615 – £3.4 million
Ben Davies – £60,000 – £3.1 million
Divock
– £60,000 – £3.1 million
Kostas Tsimikas – £60,000 – £3.1 million
Adrian – £58,000 – £3 million
Andy Robertson – £50,000 – £2.6 million
Neco Wiliiams – £25,000 – £1.3 million
Curtis Jones – £7,500 – £390,000
Caoimhin Kelleher – £6,000 – £312,000