fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Segir það taktíska ákvörðun að láta Ronaldo byrja á bekknum í gærkvöldi – ,,Snýst ekkert um gæði Ronaldo“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 3. júní 2022 08:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgal var spurður út í þá ákvörðun sína að láta Cristiano Ronaldo, leikmann Manchester United og markahæsta leikmann Portúgal byrja leikinn gegn Spánverjum í Þjóðadeild UEFA í gærkvöldi á bekknum. Þjálfarinn segir það hafa verið taktíska ákvörðun.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en staðan var 1-0 fyrir spánverjum þegar að Ronaldo var kynntur til leiks á 60. mínútur. Portúgalir náðu síðan að jafna leikinn á 82. mínútu með marki frá Ricardo Horta.

,,Cristiano Ronaldo? Þeir spyrja oft hvers vegna hann er í byrjunarliðinu, þetta er milljón dollara spurningin. Ég taldi það betra fyrir þennan leik að byrja með þá leikmenn sem byrjuðu,“ sagði Santos við Reuters eftir leik Portúgal og Spánar.

Hann segir ákvörðunina taktíska. ,,Þetta var bæði tæknileg og taktísk ákvörðun fyrir leikinn. Fyrir mér var þetta besta lausnin miðað við það hvernig við vildum spila og nálgast þennan leik. Þetta snýst ekkert um gæði Ronaldo, bara alls ekki.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United