fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Evrópumeistararnir staðfesta komu Rudiger

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur staðfest komu Antonio Rudiger til félagsins en hann gerir fjögurra ára samning.

Rudiger gerði samkomulag við Real Madrid fyrir nokkrum mánuðum en samningur hans við Chelsea var á enda.

Rudiger hefur átt góð ár hjá Chelsea en náði ekki samkomulagi um nýjan samning.

Rudiger verður kynntur til leiks þann 20 júní en hann er fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fær í sumar.

Rudiger er þýskur landsliðsmaður en hann mun berjast við David Alaba og Eder Militao um stöðu í hjarta varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Í gær

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við