fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Teymi Lukaku á fund með Inter á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 12:30

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Chelsea vill helst losna frá félaginu í sumar eftir eitt erfitt ár í herbúðum félagsins.

Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir ári síðan og borgaði félagið 97,5 milljónir punda fyrir framherjann.

Lukaku fann sig ekki og þegar líða tók á tímabilið vildi Thomas Tuchel ekki nota hann í byrjunarliðinu.

Sky á Ítalíu segir að lögfræðingar Lukaku eigi fund með forráðamönnum Inter á næstunni þar sem endurkoma hans verður rædd.

Lukaku steig fram í viðtali í desember og sagði frá því að hann vildi snúa aftur til Inter, þar leið belgíska framherjanum vel.

Líklegt er að Chelsea sé tilbúið að selja Lukaku í sumar en félagið vill fá ansi stóran hluta af kaupverðinu til baka.

Giuseppe Marotta stjórnarformaður Inter segir að félagið sé ekki að flýta sér neitt en viðurkenndi áhuga á endurkomu Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála