fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Kristófer kemur inn af krafti – „Fann svolítið gleðina aftur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 21:59

Kristófer Páll skoraði í síðasta leik. Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Páll Viðarsson gekk í raðir Grindavíkur frá Reyni Sandgerði rétt fyrir lok félagaskiptagluggans og fer vel af stað. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark í 1-0 sigri liðsins gegn Fylki í síðasta leik í Lengjudeildinni.

Hinn 25 ára gamli Kristófer hefur komið víða við á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur einnig leikið fyrir lið á borð við Keflavík, Selfoss og Leiknir F.

Kristófer var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar í gær. „Þetta var um tíma einn af okkar efnilegustu knattspyrnumaður, auðvitað verið hræðilega óheppinn með meiðsi,“ sagði þáttastjórnandinn Hörður Snævar Jónsson.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, er aðdáandi leikmannsins. „Hann er líka góður í að fara framhjá mönnum og getur sparkað með báðum fótum,“ sagði Hrafnkell og hélt áfram. „Hann fór í Reyni í fyrra og fann svolítið gleðina aftur. Vonandi skorar hann og leggur upp í ár því hann hefur allt til brunns að bera.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
Hide picture