fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Sá leikjahæsti framlengir dvölina í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2023.

Andri Rafn er leikjahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks með 384 leiki og hefur skorað í þeim 21 mark. Hann lék sína fyrstu keppnisleiki í meistaraflokkir árið 2009 og hefur orðið bæði Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik.

Breiðablik situr á toppi Bestu deildarinnar, liðið hefur unnið alla átta leiki sína í sumar.

„Við fögnum því að Andri Rafn verði áfram hjá okkur enda mikilvægur hlekkur í Blikafjölskyldunni,“ segir á vef Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo