fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Liverpool smellir verðmiða á Sadio Mane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 13:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum hefur Sadio Mane tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar eftir sex góð ár.

Mane sem er þrítugur er sterklega orðaður við FC Bayern en vitað er að umboðsmaður Mane átti fund með þýska stórliðinu á dögunum.

Daily Mail heldur því fram að Liverpool hafi sett 35 milljóna punda verðmiða á sóknarmanninn frá Senegal.

Mane er þrítugur og á bara ár eftir af samningi, staða Liverpool er því ekkerst sérstaklega sterk þegar kemur að söluverði.

Búist er við að málefni Mane geti gengið hratt fyrir sig en Bayern er sagt bjóða 30 milljónir punda til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Í gær

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo