fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Fékk leyfi frá pabba – Skellir sér á eyju ástarinnar

433
Mánudaginn 30. maí 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Michael Owen og fjölskylda hans verða límd fyrir framan sjónvarpsskjáinn þegar næsta þáttaröð af Love Island fer í lotið.

Gemme Owen 19 ára gömul dóttir hans verðu ein af keppendum í Love Island en þættirnar njóta gríðarlega vinsælda út um allan heim.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GEMMA (@gemowen_1)

Gemma er hestakona líkt og faðir sinn sem á stóran búgarð en hún fékk leyfi frá Michael til að taka þátt í Love Island.

Owen átti frábæran feril sem knattspyrnumaður en hann lék með Liverpool, Real Madrid og þá varð hann enskur meistari með Manchester United.

Þættirnir fara í tökur innan tíðar en Sjónvarp Símans hefur réttindi af útsendingum hér á landi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GEMMA (@gemowen_1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo