fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Dregið í Mjólkurbikarnum: Meistararnir karlamegin fara á Selfoss – Bikarmeistarar Breiðabliks taka á móti Þrótturum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. maí 2022 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla og 8-liða úrslit kvenna í höfuðsstöðvum KSÍ í dag. Tvöfaldir meistarar Víkings Reykjavíkur í karlaflokki fara á Selfoss og mæta þar heimamönnum á meðan að Bikarmeistarar Breiðabliks í kvennaflokki taka á móti Þrótturum.

16-liða úrslit karla:

ÍA – Breiðablik
FH – ÍR
KA – Fram
Selfoss – Víkingur R.
Ægir – Fylkir
HK – Dalvík/Reynir
Njarðvík – KR
Kórdrengir – Afturelding

8-liða úrslit kvenna:
Valur – KR
Selfoss – Þór/KA
ÍBV – Stjarnan
Breiðablik – Þróttur R.

Kvennamegin fara viðureignirnar fram 11-12 júní hjá og 26-27 júní karlamegin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo