fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Stuðningsmenn St Etienne gengu berserksgang er liðið féll úr efstu deild

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 21:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn franska knattspyrnufélagsins St Etienne fylltust ofsa og tryllingi á Geoffroy-Guichard vellinum í dag er liðið féll úr efstu deild í fótbolta eftir tap í vítaspyrnukeppni.

St Etienne og Auxerre áttust við í leik um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Einvíginu lauk með 2-2 jafntefli en Auxerre hafði betur í vítaspyrnukeppni, 5-4, og við tók tryllingur á áhorfendapöllunum.

Stuðningsmenn Etienne ruddust inn á völlinn í leikslok með blys og beindu reiði sinni að leikmönnum liðsins. Óeirðalögregla mætti á svæðið með táragas til að bægja stuðningsmönnunum í burtu.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Chaos at Saint Etienne as the club are relegated to Ligue 2 😳 pic.twitter.com/uose434yi2

— Mirror Football (@MirrorFootball) May 29, 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það