fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Skipulagning úrslitaleiksins „klúður“ að mati Robertson

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipulagning úrslitaleiksins í Meistaradeild Evrópu á Stade de France vellinum í París í gær var „klúður“ að mati Andy Robertson, varnarmanni Liverpool.

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, frestaði leiknum um meira en hálftíma af öryggisástæðum og sagði að þúsundir stuðningsmanna væru að reyna að komast inn með falsaða miða.

Robertson segist hafa gefið vini sínum miða á leikinn, sem Real Madrid vann 1-0, en honum hafi verið meinaður aðgangur. „Vini mínum var sagt að hann væri falsaður en ég fullvissað þig um að svo var ekki,“ sagði Robertson.

Þetta var algjört klúður,“ bætti Skotinn við í samtali við BBC Sport. Stóri skjárinn á vellinum sagði að leiknum hefði verið frestað vegna þess að stuðningsmenn mættu seint á völlinn en sumir sögðust hafa mætt klukkutímum áður en leikurinn hófst.

Lögreglan fyrir utan völlinn notaði táragas á lítinn hóp stuðningsmanna sem reyndu að klifra yfir öryggisveggina. Liverpool hefur kallað eftir rannsókn á „óásættanlegum vandamálum“ sem stuðningsmenn þurftu að kljást við en sumir komust ekki á völlinn fyrr en í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það