fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Ralf Rangnick kveður Manchester United

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 13:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick verður ekki starfandi hjá Manchester United á næstu leiktíð. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag.

Rangnick tók við sem knattspyrnustjóri austurríska landsliðsins í lok apríl og mun því ekki geta sinnt ráðgjafarhlutverkinu sem honum var gert að sinna þegar Erik ten Hag tæki við sem knattspyrnustjóri félagsins.

Við viljum þakka Ralf Rangnick fyrir hans störf sem bráðabirgðastjóri síðastliðna sex mánuði. Sú ákvörðun var tekin í sameiningu að Ralf muni eingöngu einbeita sér að störfum sínum sem knattspyrnustjóri austurríska landsliðsins og gegnir þar af leiðandi ekki starfi ráðgjafar á Old Trafford,“ stóð í yfirlýsingu.

Við viljum óska Ralf góðs gengis á næsta skrefi ferilsins.“

Rangnick tók við sem bráðabirgðastjóri hjá United í desember eftir að Ole Gunnar Solksjaer var látinn taka poka sinn. Liðið vann aðeins 11 af 29 leikjum í öllum keppnum undir stjórn Þjóðverjans og endaði í 6. sæti í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það