fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Sjáðu afar umdeildan dóm í úrslitaleiknum – Benzema dæmdur rangstæður

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 20:32

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markalaust er í hálfleik úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu á milli Liverpool og Real Madrid.

Karim Benzema, framherji Real, kom boltanum í netið undir lok fyrri hálfleiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu.

Margir eru hissa á dómnum en boltinn virtist fara af Fabinho, leikmanni Liverpool, á leið sinni til Benzema.

Dæmi hver fyrir sig. Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum