fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Stjörnur streyma til Mónakó fyrir viðburðinn stóra – Mætti á svæðið í 150 þúsund króna skyrtu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mónakó-kappaksturinn í Formúlu 1 fer fram um helgina. Um er að ræða afar vinsælan viðburð sem fram fer ár hvert. Fjöldi stjarna streymir nú til Mónakó til að verða vitni að honum.

Á meðal gesta eru þeir Mason Mount og Phil Foden, liðsfélagar hjá enska landsliðinu. Mount leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Foden með Manchester City.

Þeir félagar eru á svæðinu í boði Red Bull.

Mount mætti á svæðið í rúmlega 150 þúsund króna skyrtu. Þá félaga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“