fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: KA kláraði Reyni í seinni hálfleik

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 18:03

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Reyni Sandgerði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag.

Jakob Snær Árnason kom heimamönnum í forystu eftir korters leik en Elton Renato Livramento Barros jafnaði fyrir Reyni níu mínútum síðar. Staðan var jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Steinþór Freyr Þorsteinsson kom KA aftur yfir á 56. mínútu og Þorri Mar Þórisson kom sínum mönnum í 3-1 fjórum mínútum síðar.

Varamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson setti svo punktinn yfir i-ið með marki á 88. mínútu og lokatölur 4-1 sigur KA. Liðið fer því áfram í 16-liða úrslit bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið