fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Byrjunarliðin í stórleiknum klár – Ísak Snær á bekknum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 19:24

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tekur á móti Val í stórleik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Leikið er í Kópavogi.

Það dregur til tíðinda að Ísak Snær Þorvaldsson, sem hefiur átt stórgott mót fyrir Blika til þessa, byrjar leikinn á bekknum í kvöld.

Lánsmaðurinn frá New York Red Bulls, Omar Sowe byrjar hins vegar í framlínu Blika en hann skoraði sigurmarkið gegn Fram í Bestu deildinni í 4-3 sigri á dögunum.

Sveinn Sigurður Jóhannsson byrjar á milli stanganna hjá Val. Rasmus Christiansen kemur einnig inn í liðið.

Byrjunarlið Breiðabliks: Anton Ari Einarsson, Oliver Sigurjónsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson, Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Dagur Dan Þórhallsson, Viktor Örn Margeirsson, Davíð IngvarssonAndri Rafn Yeoman, Omar Sowe

Byrjunarlið Vals: Sveinn Sigurður Jóhannesson, Birkir Már Sævarsson, Jesper Juelsgård, Heiðar Ægisson, Birkir Heimisson, Sebastian Hedlund, Sigurður Egill Lárusson, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Rasmus Christiansen, Hólmar Örn Eyjólfsson, Orri Hrafn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Í gær

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir