fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 10:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski framherjinn Julian Alvarez skoraði sex mörk í 8-1 sigri River Plate á Alianza Lima í Suður-Ameríkukeppni félagsliða í gær.

Alvarez hefur skorað 15 mörk í 19 leikjum fyrir River Plate á þessari leiktíð og er talinn einn efnilegasti framherji heims, ásamt Erling Braut Haaland. Alvarez samdi við Englandsmeistara Manchester City í janúar en verður áfram hjá River Plate þangað til í sumar.

Ljóst er að Haaland og Alvarez munu berjast um byrjunarliðssæti hjá City á næstu leiktíð. City hóf síðustu leiktíð án hefðbundins framherja innan sinna raða en tókst samt sem áður að hreppa fjórða meistaratitil félagsins á fimm árum.

City mun að öllum líkindum berjast um alla þá titla sem í boði eru á næstu leiktíð og spurning hvort Alvarez og Haaland takist loks að hjálpa liðinu að vinna fyrsta Meistaradeildartitilinn í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið