fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Aston Villa að kaupa annan leikmann

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 17:05

Diego Carlos í leik með Sevilla (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur verið athafnasamt í sumarglugganum hingað til en Sky Sports News greinir frá því að félagið sé að festa kaup á Diego Carlos, leikmanni Sevilla á Spáni.

Carlos, sem er varnarmaður, flýgur til Englands seinna í dag til að fara í læknisskoðun og ganga frá samningnum.

Villa tilkynnti komu miðjumannsins Boubacar Kamara til félagsins á mánudaginn en hann skrifar undir fimm ára samning við Villa um leið og samningurinn hans hjá Marseille rennur út í lok júní.

Newcastle komst nálægt því að krækja í Carlos í janúarglugganum en náði ekki að komast að samkomulagi við Sevilla um kaupverðið á leikmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið