fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Sadio Mane, verða báðir samningslausir næsta sumar. Í dag tjáðu þeir sig báðir um stöðu mála hjá sér og var hljóðið í þeim ansi mismunandi.

„Ég verð áfram hjá Liverpool á næstu leiktíð, það er á hreinu. Ég hugsa ekki um samninginn eins og er,“ sagði Salah.

Mane var hins vegar ekki tilbúinn að gefa neitt upp. „Það verða viðræður eftir tímabilið. Ég mun tjá mig eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Senegalinn.

Þeir félagar voru í viðtali fyrir úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fer fram næstkomandi laugardag. Liverpool hefur harma að hefna en Real Madrid vann úrslitaleik liðanna í sömu keppni fyrir fjórum árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Í gær

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir