fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli fór á kostum fyrir tyrkneska liðið Adana Demirspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Hann skoraði þá fimm mörk í 7-0 sigri á Göztepe. Var eitt markanna afar glæsilegt eins og sjá má neðst í fréttinni.

Birkir Bjarnason leikur með Adana. Hann var ónotaður varamaður í gær. Landsliðsfyrirliðinn á ár eftir af samningi sínum í Tyrklandi.

Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Adana á þessari leiktíð. Liðið hafnar í níunda sæti með 55 stig, tíu stigum frá Evrópusæti. Adana átti mjög fína spretti fyrr á tímabilinu en svo dró aðeins úr þeim og liðið sogaðist neðar í töfluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leik Barcelona frestað vegna andláts

Leik Barcelona frestað vegna andláts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“
433Sport
Í gær

Neymar sagður vera á förum stuttu eftir komuna

Neymar sagður vera á förum stuttu eftir komuna
433Sport
Í gær

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“
433Sport
Í gær

Fyrrum andstæðingur Arnars telur að fólk megi búast við þessu í vali hans

Fyrrum andstæðingur Arnars telur að fólk megi búast við þessu í vali hans
433Sport
Í gær

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“