Manuel Neuer hefur framlengt samning sinn við Bayern Munchen til ársins 2024.
Hinn 36 ára gamli Neuer hefur verið á mála hjá Bayern frá árinu 2011. Hann kom frá Schalke.
Neuer hefur leikið 472 leiki fyrir þýska stórveldið.
Þá á hann að baki 109 landsleiki fyrir Þýskaland.
official: Bayern extended with Manuel Neuer until 2024
— Christian Falk (@cfbayern) May 23, 2022