fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Lyon Evrópumeistari í áttunda sinn – Annað skiptið sem Sara Björk vinnur keppnina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 19:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon er Evrópumeistari eftir sigur á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.

Fyrri hálfleikur var hin mesta skemmtun. Amandine Henry kom Lyon yfir með stórglæsilegu marki strax á sjöttu mínútu. Markið má sjá neðst í færslunni.

Ada Hegerberg tvöfaldaði forystu Lyon eftir flott samspil á 23. mínútu.

Staðan var svo orðin ansi þung fyrir Börsunga tíu mínútum síðar þegar Catarina Macario skoraði þriðja mark Lyon.

Alexia Putellas sá til þess að Barcelona átti möguleika fyrir seinni hálfleikinn með marki á 41. mínútu.

Barcelona var meira með boltann í seinni hálfleiknum en náði þó aldrei að minnka muninn frekar og setja sigur Lyon í hætti. Lokatölur 1-3.

Lyon endurheimtir þar með Evrópumeistaratitilinn af frábæru liði Barcelona sem vann hann í fyrra. Þetta er í áttunda sinn sem franska félagið verður Evrópumeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær