fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Spænski boltinn: Markalaust er Spánarmeistararnir mættu bikarmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 21:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánarmeistarar Real Madrid luku leiktíðinni í La Liga í kvöld á því að gera markalaust jafntefli gegn Real Betis.

Real Madrid er með þrettán stiga forskot á toppi deildarinnar og er löngu orðið meistari.

Spánarmeistaratitillinn í ár er númer 35 hjá Real Madrid.

Real Betis er í fimmta sæti deildarinnar og leikur í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liðið vann einnig bikarmeistaratitilinn á Spáni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland fór upp fyrir Ítalíu

Ísland fór upp fyrir Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals