fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Óvíst hvort stjörnur Liverpool séu klárar í tæka tíð – Svona er líklegt byrjunarlið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja að Mo Salah og Virgil van Djik verði klárir í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Wolves á sunnudag.

Salah og Van Dijk meiddust í úrslitum enska bikarsins og voru ekki með í vikunni.

Jurgen Klopp sagði á blaðamannafundi í dag ekki vita hvort leikmennirnir yrðu klárir í slaginn, hann vonaðist til þes sen sagði að enginn áhætta yrði tekinn.

Liverpool þarf að vinna Wolves og treysta á að Aston Villa taki stig af Manchester City í lokaumferðinni.

Guardian hefur stillt upp líklegu byrjunarliði í leiknum og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær