fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Arnór Ingvi með tæpar 60 milljónir ári – Þorleifur slefar í tíu kúlur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason er með rúmlega 438 þúsund dollara í árslaun sem leikmaður New England Revolution í MLS deildinni.

Launalisti deildarinnar var gerður opinber í gærkvöldi en slíkur listi er gefinn út árlega.

Arnór Ingvi, sem er þaulreyndur landsliðsmaður, er því með 58 milljónir króna í árslaun eða 4,8 milljónir á mánuði.

Róbert Orri Þorkelsson sem seldur var til Montreal á síðasta ári frá Breiðablik er með 23 milljónir í laun á á ári.

Þorleifur Úlfarsson er svo með um 10 milljónir króna en hann var valinn í nýliðavali MLS deildarinnar af Houston Dynamo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður