fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 16. maí 2022 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn fyrsta ítalska meistaratitil í ellefu ár og liðið tók stórt skref með 2-0 sigri á Atalanta í gær. Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan gerði sitt til þess að æsa stuðningsmenn liðsins upp fyrir leik en það endaði með því að hann reitti bílstjóra liðsrútunnar til reiði.

Liðsrútan mjakaðist áfram í gegnum rautt og svart haf stuðningsmanna AC Milan fyrir utan heimavöll liðsins í gær og Zlatan kom sér fyrir fremst í rútunni þar sem að hann barði á framrúðu hennar með það að markmiði að æsa upp stuðningsmenn AC Milan.

Þetta athæfi Zlatans endaði hins vegar með því sprungur tóku að myndast á rúðunni við litla hrifningu rútubílstjórans eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool