fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Mbappe fer til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 13:14

Kylian Mbappe / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Marca fullyrðir í dag að Kylian Mbappe hafi tekið ákvörðun um að ganga í raðir Real Madrid í sumar.

Vangaveltur hafa verið í gangi um framtíð Mbappe en samningur þessa magnaða leikmanns rennur út við PSG í næsta mánuði.

Mbappe er 22 ára gamall en Marca segir að hann hafi nú samþykkt fimm ára samning hjá Real Madrid.

Mbappe hefur lengi átt sér þann draum um að spila fyrir Real Madrid og sá draumur er nú að verða að veruleika.

Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi en PSG hefur boðið honum rosaleg laun til að halda í hann en það er ekki að takast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður