fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Chelsea bikarmeistari eftir sigur gegn Man City

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 16:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er enskur bikarmeistari kvenna í fótbolta annað árið í röð eftir 3-2 sigur gegn Man City í framlengingu. Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn á dögunum og sóttist eftir að vinna tvöfalt í dag.

Sam Kerr kom Chelsea yfir á 33. mínútu en Lauren Hemp jafnaði fyrir City konur níu mínútum síðar. Erin Cuthbert kom Chelsea aftur yfir eftir rúman klukkutíma leik en Haley Raso jafnaði mínútu fyrir leikslok og því gripið til framlengingar.

Sam Kerr skoraði annað mark sitt í leiknum og sigurmark Chelsea í framlengingunni og annar bikarsigur Chelsea í röð staðreynd.

Nýtt áhorfendamet var slegið í úrslitaleik ensku bikarkeppni kvenna í fótbolta en rúmlega 49 þúsund manns voru á Wembley vellinum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“