fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Lið umferðarinnar í Bestu deild karla – Tryggvi Hrafn bestur

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 12:45

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin birti í dag lið fimmtu umferðar í karlaflokki. Liðið er myndað út frá tölfræði leikmanna eins og segir á Twitter-síðu Bestu deildarinnar.

Tveir Víkingar eru í liðinu og þrír Valsmenn en það eru þeir Erlingur Agnarsson sem skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Víkinga á Fram og Kristall Máni Ingason annars vegar og Patrick Pedersen, Sebastian Hedlund og Tryggvi Hrafn Haraldsson hins vegar.

Tryggvi Hrafn var með hæstu einkunn umferðarinnar, 9.4, en hann skoraði tvö mörk gegn ÍA í 4-0 sigri Vals. Keflvíkingarnir Sindri Þór Guðmundsson og Patrik Johannesen eru einnig í liðinu sem og Blikarnir Jason Daði og Viktor Örn Margeirsson. Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“