fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Klopp „gæti ekki verið stoltari“ eftir enn annan titil

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 20:15

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool segir að hann „gæti ekki verið stoltari“ af sínum mönnum eftir sigur gegn Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag.

Markalaust var eftir framlengingu, rétt eins og í úrslitaleiknum í deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni þar sem Liverpool vann einnig í vítaspyrnukeppni.

Grikkinn Kostas Tsimikas tryggði Liverpool áttunda enska bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins í bráðabana eftir að Alisson hafði varið spyrnu Mason Mount.

Ég gæti ekki verið stoltari af strákunum mínum, baráttuandanum og frammistöðunni,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik. „Þetta var ótrúlegur leikur, æsispennandi vítaspyrnukeppni, neglurnar mínar eru farnar.

Klopp varð í dag fyrsti þýski knattspyrnustjórinn til að lyfta enska bikarnum eftir að hafa haft betur gegn Thomas Tuchel á Wembley í annað sinn á þremur mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“