fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Enski bikarinn: Byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Lukaku og Diaz byrja

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 14:51

Luis Diaz og liðsfélagar hans / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Leikið verður á Wembley vellinum í Lundúnum og hefst leikurinn klukkan 15:45 að íslenskum tíma.

Liðin mættust í úrslitum deildarbikarsins í lok febrúar þar sem Liverpool hafði betur í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik. Liverpool vann síðast ensku bikarkeppnina árið 2006 þegar Steven Gerrard og félagar lögðu West Ham í dramatískum úrslitaleik.

Þetta er þriðji úrslitaleikur Chelsea í keppninni á jafnmörgum árum en félagið vann síðast bikarinn árið 2018 undir stjórn Antonio Conte.

Byrjunarlið Liverpool
Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Henderson, Thiago, Keita, Salah, Mane, Diaz

Byrjunarlið Chelsea
Mendy; Chalobah, Rudiger, Silva; James, Jorginho, Kovacic, Alonso; Mount, Lukaku, Pulisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“