fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Maguire og Fern giftu sig hjá sýslumanni í dag – Rándýrt brúðkaup í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 18:20

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, giftist í dag unnustu sinni, Fern Hawkins.

Athöfnin var lítil og fór fram hjá sýslumanni ásamt nánustu aðstandendum þeirra hjóna.

Í sumar munu þau Maguire og Hawkins svo halda stórglæsilegt brúðkaup í kastala í Frakklandi.

Maguire og Hawkins eru bæði 29 ára gömul og hafa verið saman í fjölda ára. Þau hafa verið trúlofuð síðan í febrúar 2018.

Það hefur lítið gengið hjá Maguire á vellinum á þessari leiktíð. Bæði honum og Man Utd hefur gengið afleitlega. Hann hefur þó einhverju að fagna utan vallar núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér