fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Juventus gerir Pogba tilboð – Lækkar verulega í launum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:30

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur lagt fram tilboð til Paul Pogba en félagið hefur áhuga á að fá franska miðjumanninn aftur í sínar raðir.

Pogba var keyptur frá Juventus til United fyrir sex árum síðan, enska félagið borgaði 89 milljónir punda og borgar Pogba 290 þúsund pund í laun á viku.

Samningur Pogba er á enda í sumar og hefur hann ekki áhuga á því að vera áfram hjá United.

Juventus hefur boðið Pogba 160 þúsund pund í laun á viku en að auki fær hann bónusa og greiðslu fyrir að skrifa undir.

Manchester City sýndi Pogba áhuga en hann er sagður hafa hafnað því en PSG hefur líka haft áhuga á Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér