fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Grindavík sækir Kristófer rétt fyrir lok gluggans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 22:12

Kristófer Páll skoraði í síðasta leik. Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildarlið Grindavíkur hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson til liðs við sig frá Reyni Sandgerði. Félagið greinir frá þessu í kvöld.

Kristófer er 25 ára gamall vængmaður. Hann skrifar undir samning til ársins 2024.

Leikmaðurinn er uppalinn hjá Leikni F. en hefur einnig leikið fyrir Keflavík, Selfoss og Fylki, auk Reynis.

„Ég er mjög ánægður með að fá Kristófer Pál til okkar. Ég þekki hann aðeins frá því ég þjálfaði hann á Selfossi. Þetta er hæfileikaríkur strákur sem við vonum að muni stimpla sig inn hjá okkur í Grindavík,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Grindavíkur, við heimasíðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah