fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Besta deild karla: Fyrrum Skagamaður gerði tvö í stórsigri Vals á ÍA

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 21:20

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti ÍA í Bestu deild karla í kvöld.

Fyrri hálfleikur var fremur rólegur en Valsmenn leiddu þó eftir hann með marki Patrick Pedersen á 44. mínútu.

Heimamenn keyrðu hins vegar yfir Skagamenn í seinni hálfleik. Fyrst skoraði fyrrum leikmaður ÍA, Tryggvi Hrafn Haraldsson, annað mark Vals eftir rúman klukkutíma leik.

Örskömmu síðar gerði Guðmundur Andri Tryggvason svo gott sem út um leikinn með þriðja marki Vals.

Á 72. mínútu var Tryggvi Hrafn svo aftur á ferðinni er hann skoraði fjórða mark Vals. Lokatölur 4-0.

Valur er í öðru sæti deildarinnar með 13 stig. ÍA er í því sjöunda með fimm stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah