fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Talið útilokað að allir þrír skrifi undir nýjan samning við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 13:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fjalla um það í dag að mjög ólíklegt sé að Liverpool framlengi samninga við alla þrjá sóknarmenn félagsins sem verða samningslausir sumarið 2023.

Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino verða allir samningslausir sumarið 2023 en fjallað er um að mjög ólíklegt sé að Liverpool gefi öllum þremur nýjan samning.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er sagður vilja ólmur halda í Mane sem er sagður skoða kosti sína.

GettyImages

Mo Salah hefur lengi átt í viðræðum við Liveprool um nýjan samning en hann er með launakröfur sem Liverpool sættir sig ekki við.

Roberto Firmino er ekki lengur sá lykilmaður sem hann var og gæti verið sá sem fórnað verður. Liverpool þarf að skoða stöðuna á næstu vikum en félagið vill ekki fara inn í næsta tímabil með þá hættu að allir þrír labbi frítt frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Í gær

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“