fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Messi hvetur fólk til þess að fara til Sádí Arabíu – Er orðinn sendiherra landsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er nú sendiherra fyrir Sádí Arabíu og hefur verið kynntur til leiks sem slíkur. Messi á að hjálpa til við að fá ferðamenn til landsins.

Ljóst er að Messi fær verulega vel borgað fyrir að gerast sendiherra Sádí Arabíu en þetta er ekki óumdeilt skref.

Messi hefur fengið á sig gagnrýni fyrir að ganga í samstarf við Sádí Arabíu en hann deildi mynd á Instagram í dag. Þar hvetur Messi fólk til þess að heimsækja Sádí Arabíu.

Samningur þess efnis hafði verið í farvatninu um nokkurt skeið og hafði verið skorað á Messi að taka ekki tilboðinu frá Sádum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Í gær

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“