fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Enski boltinn: Mane tryggði Liverpool sigur

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 10. maí 2022 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lærisveinar Steven Gerrard í Aston Villa tóku á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Villa Park.

Leikurinn byrjaði með látum þegar Douglas Luiz kom Villa mönnum yfir eftir aðeins þrjár mínútur. Joel Matip jafnaði metin fyrir Liverpool þremur mínútum síðar eftir vandræðagang í vörn heimamanna og staðan 1-1 eftir sex mínútna leik.

Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og sótt var á báða bóga en hvorugu liði tókst að bæta við marki og staðan jöfn í leikhléi.

Sadio Mane skoraði sigurmark Liverpool á 65. mínútu þegar Senegalinn skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Luis Diaz og lokatölur 2-1 fyrir gestina.

Liverpol jafnaði þar með Man City að stigum en bæði lið eru með 86 stig en City á þrjá leiki eftir af tímabilinu en Liverpool tvo. City mætir Wolves á útivelli annað kvöld.

Aston Villa 1 – 2 Liverpool
1-0 Douglas Luiz (‘3)
1-1 Joel Matip (‘6)
1-2 Sadio Mane (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Í gær

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“