fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Eyjakonur sóttu þrjú stig í Vesturbæinn

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 9. maí 2022 20:06

Úr leik ÍBV og Breiðabliks Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV sótti KR heim í Vesturbæinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og það voru gestirnir sem fóru með sigur af hólmi.

Viktorija Zaicikova kom Eyjakonum yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Viktorija lagði svo upp fyrir Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem skoraði gegn sínum gömlu félögum og tvöfaldaði forskot gestanna á 73. mínútu og þar við sat. Lokatölur 2-0 ÍBV í vil.

KR-ingar hafa nú tapað fyrstu þremur leikjum sínum á leiktíðinni og sitja áfram stigalausir á botninum. ÍBV er með fjögur stig en þetta var fyrsti sigur liðsins á leiktíðinni eftir jafntefli og tap í fyrstu og annarri umferð.

KR 0 – 2 ÍBV
0-1 Viktorija Zaicikova (’42)
0-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir (’73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glæsilegt mark Jóhanns tilnefnt sem það fallegasta í Sádí – Smelltu hér til að kjósa

Glæsilegt mark Jóhanns tilnefnt sem það fallegasta í Sádí – Smelltu hér til að kjósa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi berast frá Anfield – Yrði algjör U-beygja

Óvænt tíðindi berast frá Anfield – Yrði algjör U-beygja
433Sport
Í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Í gær

Guardiola tekur undir ummælin sem Arteta fékk á baukinn fyrir

Guardiola tekur undir ummælin sem Arteta fékk á baukinn fyrir