fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Allsvenskan: Valgeir og Ari Freyr í sigurliðum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 9. maí 2022 19:33

Ari í leik með Oostende / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping er liðið sótti 1-0 sigur til Helsingborg í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag.

Christoffer Nyman skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu. Norrköping er í 10. sæti með 10 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar.

Valgeir Lunddal Friðriksson var þá í byrjunarliði Häcken er liðið vann 2-1 útisigur á Värnamo. Mikkel Rygaard Jensen kom gestunum yfir á 38. mínútu en Marcus Antonsson jafnaði metin fyrir heimamenn úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Alexander Jeremejeff skoraði svo sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks. Valgeir fór af velli þegar um 20 mínútur lifðu leiks. Häcken er í 4. sæti með 14 stig, tveim stigum á eftir toppliði Hammarby.

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum á 85. mínútu er Elfsborg gerði markalaust jafntefli við Djurgården á heimavelli. Hákon Rafn Valdimarsson, varmakvörður Elfsborg, sat allan tímann á varamannabekknum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“
433Sport
Í gær

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær