fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Umdeild dómgæsla Þorvalds í kvöld – Hjörvar segir: „Þá myndi ég halda að þetta væri fixað uppi í Breiðholti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 21:25

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í kvöld.

Víkingar eru mjög ósáttir með Þorvald Árnason, dómara leiksins. Liðið vildi fá tvö víti, jafnvel þrjú, í leiknum og virtist hafa nokkuð til síns máls.

„Hann er algjörlega brjálaður, fyrst út af úrslitunum en hann átti að fá klár tvö víti,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, í setti eftir leik.

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, tók einnig til máls á Twitter um dómgæsluna. „Við verðum að fá VAR í þetta. Ef ég vissi ekki hversu stálheiðarlegur okkar bolti er á Íslandi þá myndi ég halda að þetta væri fixað uppi í Breiðholti,“ skrifaði Hjörvar.

Íslandsmeistarar Víkings eru aðeins með sjö stig eftir fimm leiki í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Í gær

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“