fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Lingard orðaður við nýliðana

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 11:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er á förum frá Manchester United þegar samningur hans rennur út í næsta mánuði.

Þessi 29 ára gamli leikmaður hefur verið orðaður við fjölda liða, til að mynda West Ham, þar sem hann lék á láni seinni hluta síðustu leiktíðar og stóð sig frábærlega. Þá hefur Newcastle einnig verið nefnt til sögunnar.

Nú segir íþróttafréttamaðurinn Rudy Galetti frá því á Twitter að Fulham hafi áhuga á því að krækja í Lingard.

Fulham verður nýliði í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Það er ljóst að það yrði sterkt fyrir félagið að sækja Lingard í baráttunni um að halda sér í deildinni að ári.

Sjálfur vill Lingard ólmur leika áfram í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Í gær

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“