fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Milan aftur á toppinn eftir gífurlega mikilvægan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan heimsótti Hellas Verona í Serie A í kvöld. Með sigri gat liðið komist aftur upp fyrir Inter á topp deildarinnar.

Á 38. mínútu kom Davide Faraoni heimamönnum yfir. Sandro Tonali sá þó til þess að staðan var jöfn í hálfleik með marki fyrir Milan í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Tonalo var aftur á ferðinni með mark snemma í seinni hálfleik.

Alessandro Florenzi gulltryggði svo sigur Milan með þriðja markinu á 87. mínútu. Lokatölur 1-3.

Milan er nú tveimurs stigum á undan Inter þegar tvær umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með