fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Heimta meira en ellefu milljarða fyrir skotmark Arsenal og Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves vill fá 70 milljónir punda (um 11,4 milljarðar íslenskra króna) fyrir miðjumanninn Ruben Neves, ætli sér eitthvað félag að kaupa hann í sumar. Daily Mail segir frá.

Neves er eftirsóttur en hann hefur verið mikið orðaður við Arsenal og Manchester United. Bæði félög leitast eftir styrkingu á miðjuna.

Neves er 25 ára gamall og hefur verið á mála hjá Wolves síðan hann kom frá Porto árið 2017. Þar hefur Portúgalinn heillað.

Þá á Neves að baki 26 landsleiki fyrir Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Í gær

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“