fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Heimsfrægur landsliðsmaður fjárkúgaður eftir að hann sængaði hjá fylgdardömu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 09:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun greindi frá því í gær að frægur  enskur landsliðsmaður sem einnig spilar í ensku úrvalsdeildinni hafi verið fjárkúgaður í kjölfar þess að hafa greitt fylgdardömu fyrir kynlífsþjónustu.

Hann borgaði henni 150 pund, rúmar 24 þúsund íslenskar krónur, fyrir kynlíf í apríl í fyrra. Leikmaðurinn heimsótti fylgdardömuna þó nokkrum sinnum.

Landsliðsmaðurinn hélt að ástarfundir þeirra væru algjörlega leynilegir en það sem hann vissi ekki var að hún tók hann upp, tók myndir af honum og vistaði smáskilaboð frá honum án hans vitneskju.

Þessi gögn notaði fylgdardaman svo til þess að fjárkúga hann um 30 þúsund pund, tæpar fimm milljónir íslenskra króna.

Síðasta sumar leitaði leikmaðurinn til lögreglu vegna málsins. Hann reyndist þó ekki nægilega samvinnuþýður til að hægt væri að fara með það lengra. Að sögn heimildamanna The Sun er hann afar hræddur um að nafn hans verði opinberað í tengslum við málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Í gær

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“