fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Gróttu og Vestra sem mætast í beinni á Hringbraut

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta tekur á móti Vestra í fyrstu umferð Lengjudeildar karla nú klukkan 14. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Hringbraut.

Byrjunarliðin eru komin í hús og má sjá þau neðst í fréttinni.

Hringbraut mun í sumar sýna ein leik í beinni útsendingu úr hverri umferð og vera með markaþátt eftir hverja umferð.

Markaþáttur deildarinnar er svo á mánudag klukkan 19:30 og er einnig sýndur á Hringbraut.

Byrjunarlið Gróttu

Jón Ívan Rivine (m), Arnar Þór Helgason (f), Ólafur Karel Eiríksson, Kjartan Kári Halldórsson, Kristófer Orri Pétursson, Luke Rae, Kristófer Melsted, Valtýr Már Michaelsson, Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Gunnar Jónas Hauksson, Óliver Dagur Thorlacius.

Byrjunarlið Vestra

Marvin Darri Steinarsson (m), Chechu Meneses, Daniel OSafo-Badu, Pétur Bjarnason, Nacho Gil, Nicolaj Madsen, Deniz Yaldir, Elmar Atli Garðarson (f), Auerlien Norest, Diogo Coelho, Segine Fall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“