fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Schalke komið aftur upp í efstu deild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 20:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke er komið upp í þýsku Bundesliguna eftir 3-2 sigur á St. Pauli í dag.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður liðsins og hefur borið fyrirliðabandið á leiktíðinni. Hann lék síðustu tíu mínútur leiksins í dag.

Schalke er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Það getur því ekkert lið náð þeim. Liðið féll úr efstu deild í fyrra en er mætt aftur.

Guðný vann Íslendingaslaginn
Fyrr í dag mættust Inter og AC Milan í nágranna- og Íslendingaslag í Serie A. Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði Milan en fór af velli eftir hálftíma leik. Anna Björk Kristjánsdóttir var ónotaður varamaður hjá Inter.

Leiknum lauk með öruggum 0-3 sigri Milan. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 46 stig. Inter er í fimmta sæti með 38 stig.

Birkir
Birkir Bjarnason var þá í byrjunarliði Adana Demirspor í 1-2 tapi gegn Alanyaspor. Hann lagði upp mark liðsins.

Adana er í áttunda sæti með 52 stig.

Öster
Þá lék Alex Þór Hauksson allan leikinn með Öster í 2-0 sigri á Norrby í sænsku B-deildinni. Liðið er í öðru sæti með 13 stig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“