fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Enski boltinn: Brighton kjöldróg Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moises Caicedo sá til þess að heimamenn leiddu 1-0 í hálfleik. Forystan hefði þó getað verið stærri þegar liðin gengu til búningsklefa.

Á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks gekk Brighton þó gjörsamlega frá gestunum. Marc Cucurella kom þeim í 2-0 á 49. mínútu. Á 58. mínútu skoraði Pascal Gross þriðja markið og örskömmu gerði Leandro Trossard það fjórða.

Lokatölur urðu afar sannfærandi 4-0 sigur Brighton.

Brighton er í níunda sæti deildarinnar með 47 stig.

Man Utd er í sjötta sæti með 58 stig og á í hættu á að missa Evrópudeildarsæti. Liðið er sex stigum á undan West Ham og átta stigum á undan Wolves en síðarnefndu liðin eiga bæði tvo leiki til góða á Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“