fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Besta deild karla: Tvö rauð á loft er KR og KA skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:21

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti KA í Bestu deild karla í dag.

Heimamenn voru líklegri aðilinn í fyrri hálfleik. Þá fékk Oleksii Bykov í liði KA rautt spjald á 36. mínútu fyrir að slá til Kjartans Henry Finnbogasonar.

Markalaust var þegar liðin gengu til búningsklefa í hálfleik.

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var pirraður á hliðarlínunni í kvöld og uppskar hann rautt spjald á 48. mínútu.

Tíu leikmönnum KA tókst að loka vel á KR-inga í seinni hálfleik og sækja virkilega sterkt stig manni færri.

KR er aðeins með fjögur stig eftir jafnmarga leiki. KA er í öðru sæti með 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“