fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Besta deild karla: Stjörnunni tókst ekki að fylgja eftir flugeldasýningunni í Víkinni með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:11

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Fram í Bestu deild karla í dag.

Fyrir leik var Stjarnan með sjö stig eftir þrjá leiki. Liðið vann magnaðan 5-4 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Framarar voru með eitt stig eftir jafnmarga leiki.

Gestirnir áttu góðan fyrri hálfleik og leiddu eftir hann með einu marki gegn engu. Mark þeirra skoraði Guðmundur Magnússon á 27. mínútu.

Stjörnumenn komu öflugri til leiks í seinni hálfleik og uppskáru mark þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Emil Atlason skoraði þá með skalla eftir aukaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar.

Bæði lið fengu færi til að skora í lok leiks en allt kom fyrir ekki, lokatölur 1-1.

Stjarnan er í fjórða sæti með átta stig. Fram er í því tíunda með tvö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“